Benedikt Sveinsson, alþingismaður og skjalavörður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Sveinsson, alþingismaður og skjalavörður í Reykjavík 1877–1954

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Húsavík, alþingismaður og skjalavörður í Reykjavík. (Íslenzkar æviskrár VI, bls. 52-53; Hver er maðurinn I, bls. 52; Alþingismannatal, bls. 52-53; Bókavarðatal, bls. 37-38; Merkir Íslendingar - nýr flokkur II, bls. 249-306; Bréf til sonar míns, bls. 20). Foreldrar: Sveinn Magnússon Víkingur veitingamaður á Húsavík og kona hans Kristjana Guðný Sigurðardóttir. (Ljósmæður á Íslandi I, bls. 413; Ættir Þingeyinga III, bls. 190; Merkir Íslendingar - nýr flokkur II, bls. 251-257; Bréf til sonar míns, bls. 20).

Benedikt Sveinsson, alþingismaður og skjalavörður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Lurkasteini ef liggur hjá
Mjóa sleipa álnum á
Til að fremja spott og spé