Eggert Ólafsson Brím prestur | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eggert Ólafsson Brím prestur 1840–1893

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Grund í Eyjafirði. Foreldrar Ólafur Briem Gunnlaugsson smiður á Grund og k.h. Valgerður Árnadóttir. Prestur á Höskuldsstöðum 1871-1890. Bóndi á Gili í Borgarsveit 1890-1891. Skáldmæltur og vel að sér í sögu, ættfræði og málfræði. (Heimild: Skagf. æviskrár 1890-1910, I. bls. 46.)

Eggert Ólafsson Brím prestur höfundur

Lausavísur
Borgfirðingar bralla margt
Brag ég laga lýð um hríð
Ef lystir meira ljóðin heyra
Eggja branda þund á það
Hyggin ráðug frómleg fríð
Vefjan dúka vandi sig
Þjófur gjöfull oft ei er