Benedikt Gíslason frá Hofteigi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Gíslason frá Hofteigi 1894–1989

61 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Egilsstöðum, Vopnafirði.Bjó á Hofteigi á Jökuldal. Í Litladal í Tungusveit í Skagafirði 1952-1957. Kunnur fræðimaður.

Benedikt Gíslason frá Hofteigi höfundur

Lausavísur
Að eiga land og elska heitt
Af Gvendarstöðum fregn sú fer
Allir fara í auðnuleit
Allur heykist ég í dag
Andskotarnir eru þó
Att skal Háva orðunum
Auðvaldsblækur yrkja níð
Á Alþingi er eins og fyr
Bera mun ég bjarta lund
Birtir daginn borgin rís
Dúi fjasar fjarstætt mas
Dýrtíðin er draumur lands
Eins skal fagnaðs færa brag
Enn skal kætast lýður lands
Eru í Kína allstaðar
Fingur spila forlaganna
Fleiri en Baldur kveða í Kinn
Fram um dal og fjalla sal
Frétta menn úr ýmsri átt
Frægðarljómi fyrr á tíð
Fyrir stuttu fékk og les
Gamli tjáir tíminn frá
Hálfgert er ég hræddur um
Hefjum þjóðar hug og dáð
Held ég vart að hafíss tryggð
Heyrði ég nefnt að hafíss tryggð
Hér er ég á ferðum fár
Hættu Jón að hrella mann
Kjölturakkar kallast mega
Litla vísan lífi gædd
Ljósa þótt mér ljómi blik
Margur hló og hafði ró
Markið glöggt á sjálfum sér
Nú er komin hafís hér
Nú hinn nóvember
Nú skal vanda vísnaþátt
Oft ég stóð í stormumunum
Oft var lundin létt og góð
Og í ráðum herra hár
Rógburðar þeir ríða gandi
Sannist það að sitt er hvað
Skáldin gátu ekkert ort
Snillingarnir snúa á mann
Sumarbjarta saup ég veig
Svo er eitt að sverðið beitt
Sælt er fyrir sálirnar
Til að bægja fjöndum frá
Vil ég nú í hraustum hóp
Víst mér þætti versna í leik
Það er gler í gæfunni
Það mun ekki ganga greitt
Þar sem fyrr ég fagnaðs naut
Þar vil ég að allar ær
Þá ef fleira þyrfti við
Þá er hætta engin á
Þá er kominn þrettándinn
Þá var hlegið þá var bjart
Þegar dvínar dagsins önn
Þú skalt hlaupa hlaupa nú
Öfl mig teyma eigi blíð
Öllu fleygi ég sinn veg