Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Benedikt Valdimarsson frá Þröm 1920–2003

53 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þröm í Garðsárdal, Eyf. Foreldrar Valdimar Þórðarson b. á Þröm og k.h. Rósa Benediktsdóttir. Verkamaður á Akureyri.

Benedikt Valdimarsson frá Þröm höfundur

Lausavísur
Alla kyssti og að sér dró
Andinn leitar ótrauður
Angar jörðin gróðurgræn
Blóm á akri blunda rótt
Blærinn ræðir blítt við lund
Eftir hret og harða tíð
Ekki bresta vínsins völd
Enn er lundin ung og spræk
Er að slá með orfi og ljá
Fýkur blað um foldar kinn
Gleðin flaug um gróinn reit
Gleður anda göngumanns
Grána hæðir kólnar kinn
Gulli slær á leiti og lág
Heilsa vetri hýrir menn
Heitt í æðum blóðið brann
Hrellir gríma margan mann
Hýrnar yfir byggð og bæ
Hýrt að vanda himinsvið
Innan veggja einn ég sit
Í víkum hnísur verða strand
Kveikt er björtum kyndli á
Laufgast óðum ás og hlíð
Leiðin greið um löndin víð
Litkast völlur leysist mjöll
Lífið bjarta lék og hló
Lífsins gæfu löngum finn
Ljósið kallar lífið á
Ljúfi blærinn leika kann
Lokar ótta björtum brám
Löngum lífið lífgar brá
Mannsins grandvör mál og störf
Meðan þjóðin metur óð
Mörg er fýsnin muna hlý
Oft hafa sveinar glaðir gist
Seiðir heiðin bungubreið
Sólin skreytir dal og djúp
Syngur tíðin sorgarlag
Vermir sólin himins höll
Við þig aldrei lífið lék
Viðkvæmt snart mig vorsins mál
Vorið blíða vermir grund
Vorið kom með ilm og yl
Yfir fjöll og breiða byggð
Ýla strái andar kalt
Þegar Frón er frera bundið
Þegar gróa gömul mein
Þegar trúin verður veik
Þótt ég beri létta lund
Þótt þú svallir guðs um geim
Þrávalt skerðist tími og trú
Öls við bikar andi skýr
Öls við dýra Amorskrá