Benedikt Daníelsson sjómaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Daníelsson sjómaður í Reykjavík 1865–1939

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
(Pétur) Benedikt Daníelsson var fæddur í Fornahvammi í Norðurárdal, sjómaður í Reykjavík. Foreldrar: Daníel Markússon vinnumaður á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, síðast á Bessastöðum í Hrútafirði, og barnsmóðir hans Guðrún Pálsdóttir húskona í Fornahvammi, síðast á Gimli í Manitoba, Kanada. (Borgfirzkar æviskrár IV, bls. 45-46; Strandamenn, bls. 530-531; Ritsafn Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum I, bls. 109-110 og III, bls. 72; Húnavaka 1977, bls. 85-86). GSJ.

Benedikt Daníelsson sjómaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Bertels aldrei fer á fætur
Enga menn ég verri veit
Hvíldarstund mér fæ ef finn