Benedikt Benediktsson, Hvassafelli, Núpufelli o.v. Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Benediktsson, Hvassafelli, Núpufelli o.v. Eyf. 1800–1843

23 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Völlum í Saurbæjarhreppi, bóndi í Hvassafelli í Saurbæjarhreppi og í Fjósatungu í Fnjóskadal, síðar vinnumaður á Stóra-Eyrarlandi í Hrafnagilshreppi og í Núpufelli í Saurbæjarhreppi. (Amma, bls. 154-157; Eyfirskar ættir I, bls. 222-228; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 857). Foreldrar: Benedikt Björnsson bóndi í Hvassafelli og kona hans Guðrún Jónasdóttir. (Eyfirskar ættir I, bls. 220-221; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 854-857). GSJ

Benedikt Benediktsson, Hvassafelli, Núpufelli o.v. Eyf. höfundur

Lausavísur
Á ég að fara yfir um hér
Eins og Rínar röðull skín
Engan fúlan ég vil sjá
Er þitt hrós um Eyjafjörð
Ég hef farið leið mjög langa
Fjandinn sagðist finna þig
Fæðir Góa skepnur skást
Hér er bófa sveit ósvinn
Innan veggja einn ég sit
Lautin grænkar lifnar blóm
Litlu á Fróni bið ég Jóni
Ljósin skæru loga blíð
Ofan úr hnjúkum oft ég hef
Oft mér næðisnóttin gaf
Prýði valla blómið ber
Ró vill tálma ömun ýms
Seima stapa hundurinn
Séra Stefán Sauðaness er sagður prestur
Skuggabragur fjarar frá
Svoddan undur síst fá prís
Synda þrammar brautir Björn
Þótt mér sé lundin góð til gjörn
Þörf er kyrrðin þreytum mér