Benedikt Ingvar Jónasson, Vöglum í Vatnsdal, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Ingvar Jónasson, Vöglum í Vatnsdal, Hún. 1890–1932

24 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Ási í Vatnsdal, bóndi í Vöglum í Vatnsdal. (Jóelsætt I, bls. 80-86; Niðjatal Sigríðar Sæunnar, bls. 45-53). Foreldrar: Jónas Jóhannsson bóndi í Hamrakoti á Ásum, síðar í Kárdalstungu í Vatnsdal, og kona hans Jóhanna Jóhannsdóttir. (Jóelsætt I, bls. 78-79; Búsæld og barningur, bls. 15).

Benedikt Ingvar Jónasson, Vöglum í Vatnsdal, Hún. höfundur

Lausavísur
Allt fór það til ónýtis
Ef um Nafna næða fer
Enginn gengur alveg frí
Flestra hugir fara á sveim
Frost er á himni frost á jörð
Gjalla vindar fellur fjúk
Glöð var lund hjá hal og hrund
Grundir stynja fölna fjöll
Græðir tjaldar salinn sinn
Halla náir lífsins leik
Heimskan smánar hugvitið
Hættu að dýrka auraok
Kepptust allir kappar hér
Kólnar Nafna kjúkum á
Kristjana er kát og góð
Láttu knýja skýjaskil
Lyftu maður hug og hönd
Lærðu að meta andans auð
Njóttu auðs og yndishóta
Steini greiður lagði leið
Strauma drýgir hreyfihjól
Teprudrós að tísku sið
Þykir lítill þurkurinn
Þyngist Nafna þrautafans