Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Baldvin Jónatansson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. 1860–1944

73 LAUSAVÍSUR
Var í Víðiseli, Holtakoti og víðar. Dó á Halldórsstöðum. Foreldrar Jónatan Eiríksson og kona hans Guðrún Stefánsdóttir. Heimild: Ættir Þingeyinga bls. 262

Baldvin Jónatansson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. höfundur

Lausavísur
Að drekka illa áfengt vín
Anna lifir allt í gegn
Anna mín er leið og ljót
Á haustin fölna hlýtur rós
Árni læðist uppstrokinn
Bakkus þú ert bölvað tál
Barnafelli baga og hrelling fjarri
Batnar leið þótt braut sé hál
Bjarni á tungu hefur haft
Bjarni veður lasta lind
Blíðust glóey bræðir snjó
Blossa ála bríkin kær
Degi hallar dýrlegt er
Eiríkur á mynda mergð
Eiríkur með Carlsbergs kút
Ekkert heyrist öldurót
Elinóra hét indæl mey
Ég óska Líndal út í Rauf
Fyrir augu ekkert ber
Fýsir mig að fara úr Kinn
Gamli Jakob gáfna hár
Gleymdi ég löngum Guði og tíð
Grundu á ég gjöri slá
Græt ég aldrei gull né stein
Gustar Kári á bæjarburst Dustar
Hirða þarf um hestinn minn
Holtakoti hýrist á
Hófagandur hlýða má
Hrönnin buldrar þara þvær
Hundaþúfu heimsins á
Hvar ég fer um lög og láð
Hvítna fjöllin feikna há
Hættu að verpa hænurnar
Höggorms ungu afkvæmin
Hörgur gerði reyndar rétt
Í kaupstaðnum þeir upp á lán
Kemur eftir vetur vor
Kettir hlaupa á kálfsfótum
Klakaspangir kveðja foss
Kominn er ég í kindaþrot
Kristján hefur káta lund
Kveður galdra grimman söng
Kveljast skepnur höldum hjá
Lifir gróður lágt í mold
Margur kjóa bringu ber
Mér sé síblessuð minning þín
Mig gleður himins drottning dýr
Nú er áin öll að sjá
Nú er ég með bogið bak
Nú er horfið barn úr bæ
Nú mun drottning húmsins hrein
Oft þú skerðir æru manns
Ó ég fengi indælt vor
Satan er í sóknum snar
Sá veiki þeim sterka oft verður að bráð
Skyldi sjást mig elski einn
Sólarhringa tryllta tvo
Syngja fagurt sumarlag
Syngur lindin svöl og blá
Taktu af minni tungu höft
Táldragandi tískan er
Undir snjá á freðnum feld
Veðurlæti heyrast hér
Vetri hallar vora fer
Ýmsa lítur augum Gláms Alla lítur
Þá er kæti um lög og láð
Þegar heimi fer ég frá
Þorri hristir hrímgvað skegg
Þótt ég hafi þráfalt hér Þótt ég beri
Þurft hef ég marga þrauta hrönn
Æsir Kári öldurót
Æskan var mér ekki töm
Ættjörð góð sem eyðir harm