Ástríður Sigurðardóttir, Víðimýri, Skagafirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ástríður Sigurðardóttir, Víðimýri, Skagafirði. 1832–1902

EIN LAUSAVÍSA
Dóttir Sigurðar Sigurðssonar á Reykjum á Reykjabraut og k.h. Ingibjargar Guðmundsdóttur. Kona Jóns Árnasonar skálds á Víðimýri og m.a. móðir sr. Sigfúsar á Mælifelli Jónssonar, kaupfélagsstjóra og alþingismanns. Heimild: Skagf. æviskrár 1850-1890, I. bls. 129.)

Ástríður Sigurðardóttir, Víðimýri, Skagafirði. höfundur

Lausavísa
Að honum hallast ástin frekt