Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal 1911–1988

52 LAUSAVÍSUR
Ásgrímur fæddist að Ási í Vatnsdal 29. desember 1911. Foreldrar hans voru: Ingibjörg Benediktsdóttir og Kristinn Bjarnason. Þau bjuggu aldrei saman og var Ásgrímur alinn upp hjá ömmubróður sínum, Guðmundi Ólafssyni alþingismanni í Ási, og konu hans, Sigurlaugu Guðmundsdóttur.
Um tvítugt kvæntist Ásgrímur Ólöfu K. Sigurbjörnsdóttur, ættaðri úr Dölum, og áttu þau saman fjögur börn. Nýgift tóku þau hjón á leigu jörðina Kötlustaði í Vatnsdal og bjuggu þar í nokkur ár. En árið 1936 stofnuðu þau nýbýlið Ásbrekku í Vatnsdal á einum   MEIRA ↲

Ásgrímur Kristinsson frá Ásbrekku í Vatnsdal höfundur

Lausavísur
Átthaganna innsta þrá
Brátt mun verða brautin greið
Burtu seggir býlin smáð
Dæmalaus er dýrtíð sú
Ef að kynni að bresta bönd
Ei mun finnast örðug leið
Einni vart ég yrði trúr
Ekki lái ég þína þrá
Enn um þetta óskaland
Ennþá seiða sólarlönd
Eytt og glatað er nú mér flest
Fellt er niður bóndans bú
Fyrir sunnan heiði og háls
Geislar blíðir glóeyjar
Harðnar reiðin frjáls og frí
Heilsaði karli í himnareit
Hennar leið er löng á mið
Heyskapurinn heldur smár
Hér er gott að skella á skeið
Hugann bindur heimasvið
Hurfu árin honum frá
Hvað sem líður þinni þrá
Hverfa sjónum sólskinslönd
Íllur siður ýmsa dró
Kvísl var tær í klettaþröng
Labbar torgið laus við hik
Láttu hlýjan ástaryl
Lífs ég þróttinn þverra finn
Lífsins braut er löngum hál
Lækjarsytra í kvöldsins kyrrð
Maður liggur lyginn hér
Nam hann ungur útlenskt mál
Ofan hjalla auðnum frá
Og við fjöllin fögru þá
Okkur bendir allt í vil
Siglt er létt á lífsins mið
Undanreiðin alltaf var
Ung þú dvaldir út í sveit
Vart er orðinn aldur hár
Vetri hallar vorar senn
Víkur neyð og vorar senn
Yfir haga holt og mó
Það er margt sem þreytir á
Þá í Fljótsdrög ferðin lá
Þegar halla að hausti fer
Þegar slóðin örðug er
Þegar sól og sunnan blær
Þeim sem eiga yl í sál
Þó að falli frostélin
Þó að frysti um fjöll og sæ
Þú leggur á heiðar á haustin er sölna grös
Þú við óðinn undir þrátt