Árni Jónsson Eyfjörð á Melum í Hrútafirði, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson Eyfjörð á Melum í Hrútafirði, Hún. 1823–1854

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Stekkjarflötum í Sölvadal, læknanemi í Hnausum í Þingi, síðast smáskammtalæknir á Melum í Hrútafirði. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 57; Amma, bls. 162-163; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 1688-1689; Rímnatal II, bls. 14; Lbs. 2890, 8vo). Foreldrar: Jón Árnason bóndi á Stekkjarflötum og kona hans Ingveldur Kjartansdóttir. (Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 1688-1689). GSJ.

Árni Jónsson Eyfjörð á Melum í Hrútafirði, Hún. höfundur

Lausavísur
Í máli styttstu fram það flyst
Skemmtun náði ég ferska fá