Árni Jóhannsson, Siglufirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Jóhannsson, Siglufirði 1897–1976

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Gásum við Eyjafjörð. Foreldrar Jóhann Árnason og Sigríður Jónsdóttir. Ólst upp í Hvammkoti og Bæ á Höfðaströnd. Bókhaldari og verslunarmaður á Hofsósi frá 1919. Fluttist til Siglufjarðar 1927. Verslunarmaður þar og síðar skrifstofumaður hjá bæjarfógeta. ,,Manna fróðastur um íslenskan kveðskap og annan skáldskap og víðlesinn og vel skáldmæltur." (Íslþ. Tímans 35. tbl. 1976.)

Árni Jóhannsson, Siglufirði höfundur

Lausavísur
Sit ég með sólbjörtum sprundum
Ævin hefur um árabil