Árni Hallgrímsson, bóndi og trésmiður á Garðsá, Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Hallgrímsson, bóndi og trésmiður á Garðsá, Eyf. 1834–1916

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Garðsá í Kaupangssveit, trésmíðanemi á Grund í Hrafnagilshreppi, síðar bóndi og trésmiður á Garðsá. (Bernskuminningar Kristins Guðlaugssonar, bls. 19-20; Gríma hin nýja II, bls. 62, 239 og 244; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 2753-2757). Foreldrar: Hallgrímur Gottskálksson bóndi á Garðsá og kona hans Guðrún Árnadóttir. (Gríma hin nýja II, bls. 62; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 2750-2751).

Árni Hallgrímsson, bóndi og trésmiður á Garðsá, Eyf. höfundur

Lausavísur
Steini aka einum tveir
Þrátt of stígur blómgan blett
Þung af steinum þola mein