Árni H. Halldórsson, verkamaður Eskifirði og Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni H. Halldórsson, verkamaður Eskifirði og Reykjavík 1884–1951

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þernumýri í Vesturhópi, verkamaður á Eskifirði, síðar í Reykjavík. Foreldrar: Halldór Jónsson vinnumaður á Holtastöðum í Langadal og barnsmóðir hans Sigríður Gestsdóttir vinnukona á Þernumýri.

Árni H. Halldórsson, verkamaður Eskifirði og Reykjavík höfundur

Lausavísur
Drengur minn Ég vil þér vel
Heimskuþvaður hans er leitt
Lastað oft og lítils virt
Morfín gefur mörgum enn
Mörgum bát á Boðnar sjó
Senn á gluggann sólin skín
Sextugt skáld með silfrað hár
Skyldu þeir aldrei skammast sín
Þeir eiga gott sem þekkja ei synd