Árni Grímsson sterki | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Grímsson sterki 1722–1786

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur um 1722, að líkindum ættaður af Vesturlandi eða undan Jökli. Dæmdur fyrir ýmsan þjófnað, slapp úr varðhaldi hjá Skúla Magnússyni sýslumanni á Stóru-Ökrum og náðist aldrei síðan. Staðnæmdist loks á Langanesi undir nafninu Einar Jónsson og bjó í Skoruvík og á Skálum. Afbraðsmaður að íþróttum og hagleik. (Þjóðsögur Jóns Árnasonar IV, bls. 155.)

Árni Grímsson sterki höfundur

Lausavísur
Að mér berast efni vönd
Alltaf heyrist eitthvað nýtt