Árni G. Eylands ritstjóri | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni G. Eylands ritstjóri 1895–1980

60 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þúfum í Óslandshlíð. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson (Hóla-Guðmundur) og Þóra Friðbjarnardóttir. Búfræðingur frá Hólum. Gekk í Búnaðarháskólann að Ási í Noregi. Vann mörg trúnaðarstörf í þágu landbúnaðarins. Lengi ritstjóri Freys. Ljóðabók Mold 1955. Heimild Skagfirsk ljóð.

Árni G. Eylands ritstjóri höfundur

Lausavísur
Aldrei prýðin þrýtur þín
Allvíða afhroð bíða
Áður en varir er vetur
Bankar hækka hallir rísa
Blásinn mói möl ófrjó
Bratt er túnið í Brekkukoti
Bæjarhró í bjargakró
Einn ég vaki allar nætur
Einn ég vaki vondar nætur
Einn var hengdur annar skotinn
Enn að það sé alltof stutt
Ég veit ei hvert minn vegur liggur
Fátt til burða gæfan gaf mér
Fyrsta frostnóttin komin
Gáðu vel í grautinn þinn
Hér hefur verið glímt við grjót
Hríða spennir Grýla grá
Hvar sem þínar leiðir lágu
Í næstu viku verður sáð
Í velferðarríkinu vegnar öllum
Ís og vetur ætla sér
Kaldri raust ég kveð um það
Kápu á öxlum báðum bar
Kvaran fékk að kenna á því
Lát ei böl þig bíta á
Lífið oft að litlu fer
Líklega er ég löngu dauður
Lítil þjóð sem liðfá stóð
Margt er nú svart á seyði
Margur þyrfti mál fram að bera maður og hundur
Menn samþykkja allt sem er auralykt að
Mig fáir víst að fullu skilja
Nú er gras og mold úr móð
Nú er móti norðri sótt
Nú er úti svalt að sjá
Nú er öspin orðin gul
Nú gerist víða grátt í rót
Og samleið við mig engir eiga
Sauðvingulstoppur í sandi grær
Sjötíu ár á feðrafold
Sömu kvæðin síga leið
Trúin á eigin mold og mátt
Trúlausa bóndans bíður nauð
Undur er hvernig okkar þjóð
Ungi maðurinn ekur
Úr freðnum sverði lítum við gæjast græna nál
Veröld engin vinahót
Vetur sigrar vor um láð
Við erum öll í ætt við Pétur
Vona stýra veikum knör
Vor þjóð sem um aldir var keyrð í kút
Völl og haga vefur mjöll
Það sópaði lítið af Sigurði gamla
Það var margur Þorgeirsboli
Þar drekka börnin þykkan rjóma
Þegar mest á milli bar
Þeir ætla að stækka Útvegsbankann
Þó að fannir feli tún og falli gróður
Þótt menn græði af féum fans
Þótt menn segi ýkjur allt