Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ármann Hólm Ingimarsson á Hálsi, Eyf. 1912–1957

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hálsi. Foreldrar Ingimar Traustaston og k.h. Indíana Benediktsdóttir. Bóndi á Hálsi í Saurbæjarhreppi 1938-1957.

Ármann Hólm Ingimarsson á Hálsi, Eyf. höfundur

Lausavísur
Blikar særinnbáran hlær
Ei skal kvarta er yndi dvín
Ekki er hlé á umferðinni
Funa snarpur logi lifir
Fögur breið og hvannhvít mynd
Hugsun rangri heilinn grautar
Hvílík gæði nú er næði
Kaffikannan kemur enn
Mikið kaffi margur kaus
Mögnuð æsast veðravöld
Náttúran er söm við sig
Viljalétt með ljósa brána
Vöðvaþéttur eykur aflið
Yfir steypist ófær dý
Þó að grúfi þokan svarta
Þó að Sigga sýnist stór