Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ari Sæmundsson, Munkaþverá og Melgerði, síðar á Akureyri 1797–1876

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Krossi í Lundarreykjadal, bóndi á Munkaþverá á Staðarbyggð og í Melgerði í Saurbæjarhreppi, síðar umboðsmaður á Akureyri. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 20; Stéttartal bókagerðarmanna I, bls. 28-29; Ljósmæður á Íslandi I, bls. 538-539; Borgfirzkar æviskrár I, bls. 61-62; Eyfirskar ættir I, bls. 254-255; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 276; Blanda IV, bls. 261-262; Almanak Þjóðvinafélagsins 1878, bls. 37; Ábúendatal úr Inn-Eyjafirði, bls. 2126-2131). Foreldrar: Sæmundur Jónsson bóndi á Krossi og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir. (Borgfirzkar æviskrár XI, bls. 295-296; Borgfirzk blanda IV, bls. 128).

Ari Sæmundsson, Munkaþverá og Melgerði, síðar á Akureyri höfundur

Lausavísur
Háls er gerði halur frá
Syngur syngur Sigtryggur í Felli
Tryggvi pottinn treður í