Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ari Steinsson, Flatey, Breiðafirði 1827–1887

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Flatey. Foreldrar Steinn Sveinsson formaður og s.k.h. Eiðvör Sveinsdóttir. Smiður og hagyrðingur, lengst af í Flatey á Breiðafirði, einnig í Bjarneyjum, Hreggstöðum á Barðaströnd og Rauðasandi. Varð bráðkvaddur á Raknadalshlíð í Patreksfirði á heimleið til Flateyjar.(Eylenda II, bls. 21.)

Ari Steinsson, Flatey, Breiðafirði höfundur

Lausavísur
Ef mig níðir aðra tíð
Efldur hrósi alldjarfur
Einn ég mismun okkar sé
Fugla stallinn fer hann á
Í allan vetur arfi minn
Ístrublaðra útþanin
Komi leiði um Kembingsheiði
Og í sverða þungri þrá
Opnaði máttar ginið grátt
Skotin hærum gyðjan grá
Veifaði hnellinn hvössum dör