Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Anna Þórðardóttir Austurey, Laugardal 1851–1918

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fædd í Helludal í Biskupstungum, vinnukona í Hólakoti í Grímsnesi, síðast lausakona í Austurey í Laugardal. (Sagnaþættir Guðna Jónssonar X, bls. 75-77). Foreldrar: Þórður Jónsson bóndi á Bryggju í Biskupstungum og kona hans Helga Jónsdóttir.

Anna Þórðardóttir Austurey, Laugardal höfundur

Lausavísur
Brúnku ei skeiði skeikar á
Fram úr réttum fólk í spretti
Haus við séðu hlýrinn fríði