Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Anna Guðmundsdóttir, Harastaðakoti, Hún. 1832–1892

EIN LAUSAVÍSA
Fædd á Hurðarbaki í Vesturhópi, húsfreyja á Grund í Vesturhópi, síðar vinnukona á Harastöðum í Vesturhópi. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi á Hurðarbaki og kona hans Steinunn Guðmundsdóttir. Ekki er með öllu fullvíst að hér sé um rétta konu að ræða. Einnig getur verið um að ræða Önnu Guðbjörgu Guðmundsdóttir f. 1851. Sbr. Skagf. æviskr. 1910-1950 IV, bls. 182. GSJ.

Anna Guðmundsdóttir, Harastaðakoti, Hún. höfundur

Lausavísa
Sá er skæður sverðager