Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Eyjólfsson, Síðumúla , Borgarfirði 1886–1986

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Foreldrar Eyjólfur b. þar Andrésson og k.h. Guðrún Brynjólfsdóttir. Bóndi í Síðumúla 1912-1957 og alþingismaður Mýrasýslu 1951-1956. (Alþingismannatal, bls. 29.)

Andrés Eyjólfsson, Síðumúla , Borgarfirði höfundur

Lausavísur
Drengurinn hann Daníel
Guðbjörn sárið sárt mér bjó
Kveikir bál í konusál
Nú er ár um mörk og mar
Vel mun þessi vegur hér
Þegar framhjá þeysa vann
Þessi bið er þung sem blý
Þú skalt hafa þetta svar