Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Albert Martínus Kristinsson múrari 1881–1961

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Húsabakka í Skagafirði. Foreldrar Kristinn Guðmundsson vm. og Dagbjört Anna Jónsdóttir. Múrari, lengst af búsettur í Hafnarfirði og áhugamaður um verkalýðsmál. Heimild: Múraratal og steinsmiða, bls. 16.

Albert Martínus Kristinsson múrari höfundur

Lausavísur
Flaskan hreina hitar mér
Fulla af táli faðma ég þig