Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík 1868–1945

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hellisholtum í Hrunamannahreppi, verkamaður að Rauðarárstíg 5 í Reykjavík og að Njálsgötu 48a. Foreldrar Jón Jónsson vinnumaður í Snússu í Hrunamannahreppi og sambýliskona hans Margrét Pálsdóttir. Helstu heimildir GSJ. Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, bls. 280. Íslenskar æviskrár VI, bls. 7-8. Vestur-Skaftfellingar I, bls. 38, 53 og III bls. 285. Morgunbl. 5. júlí 1945.

Ágúst Jónsson, verkamaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Á mannþingum óð fram bar
Eitthvað þaut við eyra mér
Harpan ljóða hljóðnuð er
List er að brúka lífið rétt
Megnar smátt til mótviðris
Ólst ég upp við salt og súr
Ómar loft af ljúfum klið
Þó að blási úr ýmsri átt