Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. 1864–1944

34 LAUSAVÍSUR
(Hannes) Ágúst Sigfússon var bóndi á Sellandi í Blöndudal, Hún. Foreldrar Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. „Maður hraðhagmælskur.“ Var auknefndur Villu-Gústi eftir rúmlega þriggja sólarhringa villu sem hann lenti í á Eyvindarstaðaheiði haustið 1886. (Sjá: Villa á Eyvindarstaðaheiði: Mannraunir eftir Pálma Hannesson.)

Ágúst H. Sigfússon, Sellandi, Blöndudal, A - Hún. höfundur

Lausavísur
Af mun þokast auðnan þér
Ágúst glaður greina fer
Ágúst mikið missa vann
Bannið grandar blíðum frið
Beiska finn ég böl og þrá
Ein sat tófa upp við stein
Er hér kæti alls konar
Flest vill kæla fúllyndur
Fram til heiða er feikna snjór
Frí af kyrking voru vel
Gautur skjóma gáðu að því
Góða reisu gjörðu þeir
Grund þótt víra vantaði Grundu víra vantaði
Háðs með glósur gljálífur
Hár í fléttum hefur nóg
Hér á vallar grænni grund
Hleypur úti hundvakur
Hreyfir búkinn hélugrá
Hulin sviða harma sár
Margar eggja manninn þar
Nú er bláa fjólan frá
Nú skal ferðast náms um jörð
Segðu fólskum syndarokk
Upp sér lyfta lífaðir
Varla syndin virðist stór
Varmar kyssti ég varir á
Verði þér allt til mæðu og meins
Við það önd mín verður smeik
Þegar vetur frost og fjúk
Þekkja allir þennan laup
Þó að sindur biturs böls
Þó ég hafi litla lyst
Þyndi banda þykir verst
Ævistundin styttast fer