Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. 1848–1875

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Illugastöðum á Vatnsnesi. Agnar er dóttursonur Guðmundar Ketilssonar bónda og hagyrðings á Illugastöðum. Dugmikill sjómaður og skáldmæltur. Drukknaði í sjóróðri. Kvæðasafn eftir hann er í Lbs. 2996, 8vo. Heimild: Rímnatal II, bls. 7.

Agnar Jónsson, Illugastöðum, Vatnsnesi, V - Hún. höfundur

Lausavísur
Frost og hiti þankann þjá
Hingað færist nú á ný
Hrannar vita hrundin mjó
Kíf að svífur kætin flýr
Meðan þeygi þrýtur minn
Staginn bindur brátt og skyndilega
Sterkum hrifinn straumi lífs
Tíðum gjöra grátin ský
Vordaganna hagsæld há
Þankinn gremju þrunginn keim
Þó að vora vilji lund
Þótt sæki kynleg kjör mig á
Öll eru gengin ævispor