Agnar Baldvinsson, Litladal í Blönduhlíð, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Agnar Baldvinsson, Litladal í Blönduhlíð, Skag. 1885–1947

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd. Foreldrar Baldvin Bergvinsson og k.h.Guðrún Jónatansdóttir. Bóndi í Litladal í Blönduhlíð 1912-1925, síðast á Sauðárkróki. Heimild: Kennaratal I, bls. 7. Skagfirzkar æviskrár 1890-1910, IV, bls. 2.

Agnar Baldvinsson, Litladal í Blönduhlíð, Skag. höfundur

Lausavísur
Burtu ýtir ólund manns
Fyrst að óður fagnaðar
Hér er selt og hér er keypt
Höfuð reist með feikna fjör
Sumri hallar bærir blær
Viður álma syngur sæll