Adam Þorgrímsson í Nesi, síðar prestur í Manitoba. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Adam Þorgrímsson í Nesi, síðar prestur í Manitoba. 1879–1924

FIMM LAUSAVÍSUR
Foreldrar Þorgrímur Pétursson Stóru-Laugum og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir (voru bræðrabörn). Hann var í húsmennsku í Nesi hjá stjúpa Þorgríms. Adam fór til Vesturheims 1913 og var vígður til prests 1919 í Manitoba.

Adam Þorgrímsson í Nesi, síðar prestur í Manitoba. höfundur

Lausavísur
Alltaf hnignar Ísafold
Fegrar grundir ljós við ljós
Íslensk ljóð og listamál
Upp við dranga hnjúk og hól
Þolið blæinn þrýtur senn