Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þura Árnadóttir, Þura í Garði 1891–1963

82 LAUSAVÍSUR
Þura var dóttir Árna Jónssonar bónda í Garði og Guðbjargar Stefánsdóttur konu hans. – Þura var ógift og barnlaus, átti alla tíð heimili í Garði en vann víða, meðal annars í Lystigarðinum á Akureyri. Hún fékkst við ættfræði og gaf út 'Skútustaðaættina (niðjatal Helga Ásmundssonar á Skútustöðum)' 1951. Vísur Þuru urðu landfleygar og margir sendu henni skeyti í bundnu máli. Hún var gamansöm og kunni afar vel að gera grín að sjálfri sér. 'Vísur Þuru í Garði' komu út á bók 1939 og endurútgáfa með dálitlum breytingum 1956. (Heimild: Hjálmar Freysteinsson (tölvupóstur 10. júní 2010) og Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: Íslenzkt skáldatal m – ö. Reykjavík 1976, bls. 103–104)

Þura Árnadóttir, Þura í Garði höfundur

Lausavísur
Að mörgu hneigist meyjar þrá
Af kynjalátum konu og manns
Af öllum bændum Einar ber
Aldrei hef ég komist í jafn þægilega þröng
Andanum lyfti á æðra stig
Andar kalt um Kinn og Skarð
Áður var hann eins og bjór
Betra er að passa á feldi flær
Ef að rigndi í aldir fimm
Ef að þín er ekta frú
Ef ég fengi Erlend prest
Ef ég kemst í ellinni
Einu hvísla ég að þér
Ekki fór ég alls á mis
Ekki þarftu að efa það
Engin verður för til fjár
Enginn rekur okkar spor
Enn þá rignir úti um frið
Enn þá stendur engin tó
Ennþá skeiða þeir andlegu reiðhestarnir
Ég er gömul ég er þó
Ég skal segja þér elskan mín
Fjandann kalla freistara
Framsókn mörgum gerir grikk
Fríða kom í Fríðu stað
Fölna blóm um foldar ból
Gaman er að gifta sig
Gatan liggur yfir urð
Gegnum lífið góða ferð
Gekk í bæinn Grýlu inn
Glitrar dögg um grund og hlíð
Gosi átti Gosa von
Góði vinur gamli minn
Hann mætti vera oftar aftur
Hefurðu maður heyrt um þá
Helgi quotebólaquote halur snar
Hér er bæði skurn og skarn
Hvað er að varast Komdu þá
Hver að öðrum draga dám
Í ljóði vil ég lofa kvöld
Ílla fór með flöskuna
Jólasveinar ganga um gólf
Kæmist ég í ellinni
Kætir mig þú komst að sjá
Leirburðinn úr sjálfum sér
Líf er blekking Hold er hey
Margir bæði úr bjálka og flís
Merin beit í Ragnars rass
Mig hefur aldrei um það dreymt
Mitt var hreysti mest á tak
Morgungolan svala svalar
Nú er smátt um andans auð
Nú þykir mér kveðið kátt
Oft ég syng um sálarró
Oft til baka hlýtt og hljótt
Okkar mundi fagra frón
Orðalagið allt hans var
Ó hvað hér er dauft og dautt
Sálina herrann sendi í flýti
Svei þér aftan Svei þér framan
Svona er að fara úr eldhúsylnum
Svona er að vera úr stáli og steini
Um mannlífsástir veit ég vel
Varast skaltu vilja þinn
Við sem erum aumingjar
Við skulum aftur vera góð
Við skulum ekki hugsa um hann
Víst er saga mörg og merk
Vorkuldanna þrotlaust þauf
Ýmsir kjassa ágæt sprund
Það er týra enn þá á
Það er vandi að vara sig
Það er vor í þinni sál
Það má segja Þórarinn
Þakka þér fyrir það í vor
Þarna styrktist þrótturinn
Þá verða þyljur þagnaðar
Þegar ég heyri þrastar óð á þorra og góu
Þegar úr heimi þessum fer
Þetta sem að alveg er
Þú hefur Teddi mikið misst
Æskudala angan