Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741)

NÍU LAUSAVÍSUR
Þormóður var sonur hjónanna Eiríks Sigurðssonar og Bergljótar Jónsdóttur í Langadal á Skógarströnd. Þormóður var um tíma búðsetumaður undir Jökli og þrjú ár sýnist hann hafa búið í Vaðstakksey og fór um skeið með hreppstjórn á Skógarströnd. Síðast bjó hann í Gvendareyjum og er jafnan við þær kenndur. Þormóður fékkst nokkuð við lækningar og var talinn fjölkunnugur og kraftaskáld.

Þormóður Eiríksson í Gvendareyjum (f. um 1668–d. um 1741) höfundur

Lausavísur
Á hugann stríðir ærið oft
Bensa þykir brennivín sætt
Góði herra gef til mér
Hér er sigin hurð að gátt
Kokkurinn yðar kaupmaður minn
Meðan lífs ei húmar húm
Mína Jesús mýk þú raun
Mótgangs óra mergðin stinn
Vetur þrjá í Vaðstakks ey