Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Teitur Hartmann 1890–1947

119 LAUSAVÍSUR
Teitur Hartmann var fæddur í Tungumúla í Rauðasandshreppi. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason og Þórdís Teitsdóttir. Ungur fluttist hann með þeim til Patreksfjarðar og ólst þar að mestu upp. Innan við tvítugt flutti hann til Ísafjarðar og fór að vinna sem lyfjasveinn, fyrst hjá lækninum og síðar lyfsalanum. Á árunum 1912–1916 dvaldi hann í Ameríku en heimkominn aftur vann hann í Reykjavíkur Apóteki og Laugavegs Apóteki. Vorið 1926 flutti hann austur á fjörðu og bjó þar fyrst á Eskifirði og síðan á Norðfirði, vann þar bæði við lyfsölu og   MEIRA ↲

Teitur Hartmann höfundur

Lausavísur
Afbrýðin í Ólu sauð
Afrétting er áframhald
Afskaplega er nú kalt
Aldrei framar gefast grið
Aldrei sést á íllu þrot
Allir tosa inn í heim
Allra kvenna ertu mest
Allt mér fleytist furðu vel
Alltaf bætist slys við slys
Andinn stöðugt er mér hjá
Arka feigðar eyðisand
Augum mínum ef ég vil
Á hæglátu gamlárs kveldi
Á þeim blakka eins og fyrr
Ástardreyminn löngum læt
Ástin gerir augun blind
Berjast andstæð öfl í mér
Djarfar ferðir Dóra mín
Dómari í sinni sök
Drykkjumanni af Drottins náð
Drykkur er mannsandans megin
Ef á Teiti ekkert sér
Ef menn vökvun enga fá
Ef þú hugsar eitthvað líkt
Eftir föngum annað sinn
Einn ég reika um eyðisand
Ekkert heftir andans flug
Ekki blindar andans ljós
Ekki skaltu aðra guði hafa
En stöku sinnum fær þó fræ
En úr því að gegn mér er bröndunum beitt
Endaslepp er mér lukkan
Enga frekju haf þig hægan
Enn þá finnst mér ýmsir menn
Ég á sjálfur sök í því
Ég er á því eins og sést
Ég hef oft og einatt sest
Ég hef víni og konum kynnst
Ég óska alltaf að verða
Ég veit nú samt það væri best
Fjórða vísan fjandi góð
Flaskan verður fótakefli
Flestir gamlir góðir dauðir
Flónsku margur fremur
Fólkið er í fasta svefni
Fyrr en að ég fell í gröf
Fyrr en að þú færir tá
Fyrr en varir feigðargrips
Gefast tækifæri fá
Gott er að blási á móti mér
Gömul vísa verður ný
Hefur í bleyti hausinn lagt
Heimskur maður hatar vín
Hér ég beygi bljúgur kné
Hinir sáu ávöxt af
Hjálmar leysir hispurslaust úr hverjum vanda
Holdið er veikt þótt hreyki sér
Hvað er að tala um hugsun hans
Hvergi leit um mökk né mó
Inn þótt helli á bæði borð
Jú þú getur eflaust ort
Landinn sýnir litla vægð
Latri stúlku er létt um spor
Laxamýrar sól er sest
Legg á sund í svaðilför
Lífsins njóta nú skal reynt
Loksins læt ég enda hér
Margan eltir ærurán
Mér hefur lífið löngum kennt
Mér varð ljóð af munni í dag
Mig hefur lífið leikið hart
Mikið fjandi er mér kalt
Mörgum verður seint um svar
Og við hikum ekki við
Ó þú Bakkus alheims drottinn
Ógn er synda eðlið ríkt
Saman okkar lá ei leið
Sálina ég set í veð
Segir heimasætan blíð
Slík andans frækorn lands vors lýð
Stöku sinnum stilli í hóf
Svartadauða seinni plágan
Svo er líka annað að
Sæmund við ég samdi um kaup
Sæmundur ég sendi þér
Tala í eyrun bæði blítt
Undur heitt ég unni þér
Vart mun þrífast vakning ný
Veiklundaðra hugir herðast
Veikum nökkva veltir hrönn
Veit ég flestum finnast þær
Vel er þessi vísa gerð
Við að baka brauðið sitt
Viðurstiggð karlmanna grettin og grá
Visna rósir blikna blóm
Vissulega er geðið glatt
Von er að bjánar verði tól
Vonda ástandið versnar óðum
Yfir þeirri aflavon
Ýttu við mér ef ég kynni að sofna
Það af hjarta mælir minn
Það er allt í þessu fína lagi
Það er svo gott að eiga blað
Það ég hætti ekki á
Það sem prýðir meyna mest
Þegar ég var á þínum aldri
Þess ég vildi óska að
Þetta höfuð þungt sem blý
Þig hefur offrun þessi blekkt
Þó að aðrir selji þig
Þó að lokist drengja dyr
Þó að vilji drykkur drótt
Þótt ég fari á fyllirí
Þótt ég sé að yrkja óð
Þótt ég yrki erfiljóð
Þú varst drauma dísin mín
Þörfin krefur Þú skalt klæðast
Ætli það væri mér um megn
Öll eru sundin ekki læst