Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu 1896–1989

66 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gröf í Lundarreykjadal, ólst upp á Háafelli í Hvítársíðu, bóndi á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, síðar söðlasmiður í Hveragerði. (Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 271; Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 193-194; Kennaratal á Íslandi II, bls. 185 og V, bls. 246; Borgfirzkar æviskrár XI, bls. 36-37; Borgfirzk blanda II, bls. 224-225 og VIII, bls. 53; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319 og 321; Borgfirzk ljóð, bls. 290). Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Gröf og kona hans Ingveldur Pétursdóttir. (Borgfirzkar æviskrár VI, bls. 89-90).

Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu höfundur

Lausavísur
Andans gróður er og var
Armur minn mér hné um háls
Austan lands þá útsýn fól
Ástin vökul værð þeim bjó
Birtast minnar bernskulönd
Blikar sól um Borgarfjörð
Bundin orð í lítið ljóð
Dalasýslu sæmd ég tel
Drengja solli sig frá dró
Enn þá sagan sú er ný
Ég er mesta göngugauð
Ég hef beinar brautir lagt
Ég skal græða gömul sár
Felli ég tár um ævi ár
Fer á spretti fljót og á
Feyskjast bein og fúnar hold
Flutt var ljóð af langri skrá
Gleðisól að sævi rann
Gleymi ég tíðum stund og stað
Gæfan innra eðli er háð
Heiður týnist Heilsa dvín
Henni næst að gæðum gekk
Herðir frost og fölna hagar
Hjá þér vaki vorandinn
Hærulotinn geng ég grár
Inn í hug mér enginn leit
Júlíusi lofið ljúfa
Kári ótrauður hátt við hló
Kemur nýja árið inn
Laus við vanda og verstu nauð
Leysir mjallar lín af brún
Lífið tók og lífið gaf
Ljóss til heima lyftir þrá
Loftið hreina og ljóssins magt
Lyndishýr með ljósa kinn
Margur stans er stundarbið
Mig í kringum skyggir skjótt
Mæður eru megnugar
Mörg er bundin minning heit
Næturprúður menntaður
Reynir verst sem byrjar best
Röddin mild og höndin hlý
Sáttur kveð ég Suðurland
Sumra manna mynd er smá
Sveitin yst við sjónarbaug
Sömu lögum háð og hey
Til að þýða allan ís
Tímans hjólið hringinn fer
Um liðna braga lögðu menn
Undir fætur legg ég land
Var um úfin eyja mið
Verði gott að venda í land
Verði yfir bein mín breitt
Verka mestur hefur hann
Við erum líkt og lítil strá
Við hvort öðru færumst fjær
Vitið brjálar vínandinn
víða leiðum ljóssins á
Ýms eru meinin Margt fer skakkt
Það er fyrst að þrá hana
Þá sem úfin halda um höf
Þegar heiðan svip þin sé
Þekkti ég myrkur hret og hjarn
Þingeyinga þekkt er raust
Þó að daglegt strit og stríð
Öllum spillir ofdrykkjan