Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stefán Vagnsson 1889–1963

154 LAUSAVÍSUR
Stefán var fæddur í Miðhúsum í Blönduhlíð 1889, sonur hjónanna Vagns Eiríkssonar og Þrúðar Jónsdóttur. Stefán tók próf frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1910. Fékkst síðan við kennslu á ýmsum stöðum í Skagafirði árum saman, ásamt búskap eftir að hann gerðist bóndi. Sat í ýmsum opinberum nefndum og gegndi margvíslegum öðrum trúnaðarstörfum, bæði í Akrahreppi og síðar á Sauðárkróki. Verkstjóri hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði í nokkur sumur. Árið 1918 kvæntist Stefán Helgu Jónsdóttur frá Flugumýri. Þau bjuggum   MEIRA ↲

Stefán Vagnsson höfundur

Lausavísur
Að dæma óvægt ókunnan
Að þeim væri orðið heitt
Aðeins gutl og ekkert ljótt
Af því hafði ég alltaf beig
Aftur safnast saman hér
Aldrei kysst ann ungmeyjar
Aldrei neitt ég á mér fann
Á Bogasyni sannast hér
Á eldhúsdaginn ílla fór
Á góu var einmuna gæða tíð
Á meðan að Steinka yfir stokkinn og brand
Á merum hafði hann ofurást
Áður barðist Ólafur
Ánauð Pétri er ekki hjá
Ástin bæði hress og hlý
Ástin sigrar sagan segir
Bakka kvæða kempan góða
Bergt var fast á Boði og Són
Blóðrauður drullublesi
Daginn kom það alveg á
Djarfur Magnús vopnast vann
Dvína óðar efnin góð
Ef að rekkar ræðuvörnum
eftir ár
Eftir lífsins þunga þraaut
Eftir marga yfirsjón
Ei var þröng á efni í brag
Ei þig bresti um ævigengi
Eið er ekki sjón að sjá
Ekki þykir unnustinn
Engin fæðast yrki ný
Enginn forðast örlög brýn
Enn þá muntu auka kosti
Ég hélt ég færi að hitta vin
Ég trúi ei þótt í þúsund ár
Ég veit ei hvar sú veisla lendir
Ég vildi þú mættir vera hér
Faldagefni flest til leggst
Fáir þreifa á þessu hér
Finnst mér þó að félli Jón
Fjöllin óma af klaka koss
Fossinn hló í fjallaþröng
Frá Borgargerði Birni víf
Fyrrum var þinn vegur beinn
Gaman er um fjöll að fara
Gaman vex og glæðist fjör
Gati fjarri er gamli Jón
Gengur breiðum brautum á
Gerði hvatur seggur sá
Gerðist eitt hjá okkur nú
Gísla brennir girndin heit
Gleðihótin hæfðu mengi
Hafþór er á Uppsölum
Hafþór er á Uppsölum
Hagar gróa Grænka ver
Hann sem kvíða og hamri á svig
Hartmanns geitur gengu fjær
Hátt skal hefja skál
Hefur Braga og Bakkus við
Hefur lifað hálfa öld
Heim ég vendi vinum frá
Heitt í æðum blóðið brann
Heyri ég vorsins hljóma glæðast
Hér býr Jón Þeir hressa mann
Hér er ekkert eftir talið
Hér er ljóðað hér er reykt
Hér hann einnig æsku naut
Hirði ei hvar með hópinn lendi
Hitler er dauður og horfinn sem pest
Hitt er víst og verður létt
Hitti glaður fagnaðs fund
Hjálmarssonur hér í kveld
Hlaut ég skjól hjá vildarvin
Hlut þinn kjósa margir menn
Hnöttur sólar rennur rjóður
Hólaturninn Hróbjartar
Hrani kominn Hans var greið
Hrekur burtu víl og vanda
Hrifinn þrátt til heiða sný
Hrótittlingur sníkir snar
Hrundir sungu hvellum róm
Hugurinn forðast höfin breið
Hún er orðin honum leið
Hún hræddist hvorki frost né fönn
Húsbóndinn með holdið sveitt
Í bæinn Hafþór flýgur frjáls
Í sumar þótti hitinn hár
Í útvarpinu ýmsir hér
Í viku prófs ég stóð við stjá
Íllspá sú hefur ekki ræst
Langvíur urpu í erg og gríð
Leggir mjóir Brjóstið breitt
Leidd af öndum óskastarfs
Leirgerður er lögst á hlið
Lengi Jón á Bakka bjó
Lifnar hróðurHugur senn
Líður að kveldi Kát er drótt
Lítið ægja ætla ég hér
Lofið verður listasverð
Læt ég Skjóna skeiða um fold
Löngum ferðu geist um grjót
Miðlar Brúnka miði þó
Minn hróður skal lifa um aldir og ár
Nasir flæstar Faxið hvítt
Nú hefur Skjóna lagt sig lágt
Næðir um sveitina norðaustan él
Páll hefur að vanda valið
Páll hefur án vafa valið
Regnið dundi úr lofti á láð
SanktiPétur var í vanda
Sá ég gróa og grænka kvist
Semja ræðu um marga máttu
Senn eru komin sumarmál
Sigldu ungrar æsku byr
Sigurði frá sólarheim
SkáldaLéttir skrefafrjáls
Stældu þrátt um strit og bags
Svalan teygum sopann vér
Svengir kindur kýr og hross
Sæluvika enduð er
Sænguð rúmin sjáum vér
Talaði lítt um tölt og skeið
Tíðin köld þótt mæði mig
Tíðina þarf ei þjóð að lasta
Tún og engjar ekki ver hann
Tærir kletta hugsun hrein
Undir þá var ekki malið
Upp við fossa í afdal býr
Út hjá Stóli yfir völl
Vert er að hlúa að velsæmi
Vertu sæl ég vík frá þér
Við atlot blíð og ástardaður
Við heyskap ógar hrausta menn
Við skógarranninn frelsi og frið
Við þér ungum heimur hló
Vonir eyðast Æskuglans
Vorsins þreyða vermi skeið
Ýtum kunnur alls staðar
Þar ég gisti innst og yst
Þar var Jóhann þingi á
Þessa óttu allt er hljótt
þinn er rist á rúna kvist
Þín ég minnist þegar mér
Þín ég vitja bernsku björk
Þó að kalt sé guma geð
Þó að magur þyki lýð
Þótt hún finndist feit og stór
Þótt taki köld með skuggaskjöld
Þú lést minjum vers og vífs
Þú mátt bölva þér upp á
Þykir heldur harðsnúinn
Þyngist lundin Þrútna brár
Ætti ég bara einhvern mann
Öls við drykkju brjótum blað