Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey 1854–1938

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Snæbjörn var fæddur í Hergilsey á Breiðafirði og alinn þar upp. Foreldrar hans vou Kristján Jónsson og kona hans, Ingibjörg Andrésdóttir. Snæbjörn var bóndi í Svefneyjum 1878-1895 og síðan í Hergilsey. Kona hans var Guðrún Hafliðadóttir úr Svefneyjum. Snæbjörn var hreppstjóri og amtsráðsmaður og annálaður sjósóknari, talinn einhver besti formaður við Breiðafjörð eftir Hafliða tengdaföður sinn. (Sjá Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. 2. útgáfa. Akureyri 1958).

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey höfundur

Lausavísur
Aldan brestur fram svo flæðir
Allt er á leið til andskotans
Á löngum vegi lýjast fjaðrir
Ég hef reynt í éljum nauða
Ég var að mæla milli þín
Fingra mjalla foldirnar færast
Hvað er það sem ríkir hugsa
Mér er sem ég sjái hann Emil
Ólafur étur allt sem nær
Stúlkur gera margan mát
Vilhjálmi ef veitist hnoss
Þjófgefninni veitti ei vörn
Þú fyrirgefur frænka mér