Pétur Pétursson á Víðivöllum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Pétur Pétursson á Víðivöllum

TVÆR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Péturs voru séra Pétur Björnsson á Tjörn á Vatnsnesi og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Pétur var prestur á Miklabæ frá 1787 til 1824 og prófastur í Hegranesþingi frá 1805 til 1814. Hann bjó alllengi á Sjávarborg í Skagafirði og síðar á Víðivöllum og er við þann bæ jafnan kenndur. Pétur orti bæði á latínu og íslensku og eru eftir hann margar liprar vísur um börn og hesta.

Pétur Pétursson á Víðivöllum höfundur

Lausavísur
Blaðið kjósi vetrarvist
Þeim ei kann að fargast fé