Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Sigfússon Bergmann 1874–1927

31 LAUSAVÍSA
Jón Sigfússon Bergmann, kennari og sjómaður, fæddur á Króksstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sigfús Bergmann Guðmundsson og fyrri kona hans, Jóhanna Jónsdóttir. Jón bjó víða og stundaði einnig sjóróðra og siglingar, barnakennslu og löggæslu í Hafnarfirði. Hann var hestamaður góður og snjall hagyrðingur. Eru sumar vísna hans einmitt um ágæta reiðhesta. Eftir hann komu út ljóðabækurnar Ferskeytlur 1922 og Farmannsljóð 1925. (Sjá Hver er maðurinn I, bls. 397)

Jón Sigfússon Bergmann höfundur

Lausavísa
Aftangliti glóir ský
Alla mundi undra að sjá
Alltaf ferðu vegavillt
Alltaf finn ég farinn dag
Andann lægt og manndóm myrt
Andi kalt um hug og hönd
Auður dramb og falleg föt
Ástin blind er lífsins lind
Ástin heilög heillar mig
Bakkus hafði heilsubrest
Bátar fiskum fylla skut
Betri manna bættust kjör
Blómin falla bleik í dá
Dýrtíðin var mjög til meins
Eftir tökin iðjumanns
Eitt er bót þótt hærri hljóð
Enn við snjallan ölduslátt
Eru skáldum arnfleygum
Ég hef gengið grýtta slóð
Hreinni andi og hlýrra mál
Hvar sem hugarharmur dró
Illa berðu fötin fín
Jökulbólin blika skýr
Kærleiksverkin göfg og góð
Ljóðadísin leikur þýtt
Meðan einhver yrkir brag
Oft við skál ég fer á fold
Síknu þola sumir menn
Tíminn vinnur aldrei á
Þegar skyggði á þjóðarhag
Öllu spillir ofdrykkjan