Ísleifur Gíslason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ísleifur Gíslason 1873–1960

29 LAUSAVÍSUR
Ísleifur var fæddur í Ráðagerði í Leiru. Hann tók gagnfræðapróf úr Flensborgarskóla 1896. Árið 1904 gerðist hann verslunarmaður á Sauðárkróki og rak þar síðan verslun til æviloka. Ísleifur var gamansamur og mælti óspart vísur af munni fram, ekki síst sínar alkunnu búðarvísur. Hann gaf út nokkur vísnakver og má þar nefna: Nýja bílvísnabók (1940), Þú munt brosa (1944) og Stjórabrag (1955). Eftir dauða hans kom út bókin Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Hannes Pétursson og Kristmundur Bjarnason   MEIRA ↲

Ísleifur Gíslason höfundur

Lausavísur
Aksturinn varð eintómt spól
Á dansi lifað Gunna gat
Áttatíu kíló kona
Blaða Rútur hrökk í hnút
Brot úr sögu brotið tól
Ekki skil ég atburð þann
Hneigist meir til hunds en manns:
Hrokinn sveltir sálina
Hærur benda aldur á
Kauptún af hermönnum hér eru full
Keypti bæði q og s
Komir þú til Kristbjargar
Landið okkar viktað var
Ljósbrot hef ég líka séð
Lýðskrum rógur last og Gróusögur
Menntun þráði og meiri arð
Norðanáttin svipsúr
Oft ég fremdi axarskaft
Olíudunkur einn er fundinn
Sagður er Hengillinn óður og ær
Snemma á fætur farandi
Sumarið þér sæluhnoss
Til þess að gera Guði raun
Venzlamönnum var það hryggð
Við sem þekkjum þínar skissur
Voga skefur vindakast
Vorkenni ég veslings Ingu
Yfir bárur ágirndar
Þú hefur lent í ljótri klípu