Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum 1900–1968

34 LAUSAVÍSUR
Guðrún var fædd á Oddsstöðum í Lundarreykjadal. Húsfreyja í Reykjavík. Ljóðabók hennar, Gengin spor, kom út 1949.

Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum höfundur

Lausavísur
Aldrei hjartað hljómi brást
Alls kyns þvinga önugheit
Andi hlýr um foldu fer
Annað flest er orðið breytt
Bera urðum skin og skúr
Dagar renna og æviár
Ef ég skyldi ekki fá
Ekki er margt sem eins á jörð
Ekki naut ég neins af því
Ég við strendur brattar bát
Garðar hefur helju gist
Híma stráin hélu rennd
Hugans myndir horfi á
Hver vill lá mér að ég á mér
Hverfur engum alveg sól
Íslands forni sagnasjóður
Kæti veitir kærust sveit
Líður að kvöldi lífdaga
Logann eldast enginn sér
Man ég fyrst í leit að ljóði
Manndómsára þrýtur þrek
Nóttin eyðist yst í geim
Sól í bláum geisla geym
Stari ég hljóð í rökkrið rótt
Stundum vandi vex af því
Sæmdir hljóti sveitin mín
Sönn munu vor í vitund jarðar
Trúin greiðir sálu sýn
Verði heiðar huldar ís
Við skulum biðja um frelsi og frið
Yfir hæðir lands og laut
Þegar anda vegavilltum
Þegar fátt til yndis er
Þessi stund er stutt en hlý