Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi 1818–1894

TÓLF LAUSAVÍSUR
Erlendur fæddist í Nýjabæ í Kelduhverfi. Foreldrar hans voru Gottskálk Pálsson og kona hans, Guðlaug Þorkelsdóttir. Erlendur bjó á nokkrum bæjum í Kelduhverfi, lengst í Garði 1863-1885. Hann var varaþingmaður Norður-Þingeyinga 1871 og 1873. Útg. Vísur og kveðlingar með æviágripi og minningarorðum 1916. (Alþingismannatal 1845–1995. Reykjavík 1996, bls. 145)

Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi höfundur

Lausavísur
Alltaf bætist raun við raun
Augun mæni ég til þín
Á EfriHólum eru hús
Ég hef þröngvan stað á stað
Hangir líf á hallri vog
Hrellir tíðar hryðjan mörg
Hvað segirðu Kristján minn
Meðan hnígur heitt í mér
Raun er að koma í ráðaþrot
Tíminn límir mein við mein
Týhraustir með tröllagang
Yfir Garð ég auga brá