Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði 1883–1916

64 LAUSAVÍSUR
Andrés var fæddur á Löngumýri í Skagafirði árið 1883, sonur Björns Bjarnasonar bónda í Brekku og síðar á Reykjarhóli, og fyrri konu hans, Margrétar Andrésdóttur. Andrés lagði stund á íslensk fræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann kom heim til Íslands árið 1910 og bjó í Reykjavík. Stundaði hann þar meðal annars blaðamennsku og leiklist og fékkst einnig við þingskriftir. Andrés varð úti milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur árið 1916. Hálfbróðir hans, Andrés Björnsson útvarpsstjóri, sá um útgáfu bókar eftir hann: Ljóð og laust mál, Reykjavík 1940.

Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði höfundur

Lausavísur
Albert fóli er Fróni gaf
Allra flokka föðurlands
Arkipela yfir gus
Á því mun naumast vera vafi
Botnlangann úr bankanum
Byggð er fríð í Bellini Bellini Berlín
Dómaraandlitsdrættirnir
Drottnum íllur þrjóskur þræll
Ef þið stafa eruð fróð
Einum þykist unna mér
Eyrnamörk eru óþörf hér í salnum
Ég er hvekktur af því að
Ég held þú farir húsavillt
Fáa munu í fang á Jóni
Ferskeytlan er Frónbúans
Fékk ég nú þá fregn er trúa fæstir myndu
Fingralöng og fituþung
Flokkurinn þakkar fögrum orðum
Fúlt er nú í flöskunni
Fyrir handan höfin breið
Gammar í gómstáli
Guð veit hvað hún gerði mér
Hallur búhallur
Haltu jólin hress og kát
Herrans frómi hirðir þá
Hlýna mun í haugum senn
Hún var góð það segi ég satt
Hverju sem farið er fram
Í mér glímir ástarbrími
Kvenfólkið vill komast að
Langar þreyirhjalarhlær
Leiðist mér og líkar ei
Lífsins sumri ýmsir á
Loks er Konni kominn að
Manni dettur margt í hug
Margir dagar langir liðu
Mælsku sýndi Siggi naut
Oft hef ég flangsað að fljóði
Óskrifað ég ekkert veit
Raust úr Sigga ráðunaut
Sem grimmir féndur fllugust á
Sigurður er sæmdarfús
Sundrungar þeir sungu vers
Svigna fornu salarhólf
Til að ala upp í hrak
Úti fyrir frost og hríð
Vafðist köldum vetrargný
Venst ég kaldur koma nær
Vill nú tófu kóngur klár
Vindaþengill viti fjær
Von er Páli verði ei rótt
Það hefur eitthvert ættarslím
Það hjálpar ekki heillin mín
Þá Lárus fór í fyrsta sinn
Þegar Björn var fallinn frá
Þegar Drottni þakkaði
Þegar í stafni Stóri Klás
Þegar Siggi þakkaði
Þegar sjóla síma lét
Þegar Völund þrýtur merg
Þegar þeir hefja þennan dans
Þekkti ég sprund er bauð mér best
Þér mun ekki þyngjast geð
Þrjátíu silfurs segja menn