Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hér þarf frjálshuga þjóð.
Hér þarf framsækna þjóð.
Hér skal forystumenning frá grundvelli rísa.
Hér þarf listelska lund
þó að lúin sé mund.
Héer skaal ljóssækin æska á brautina vísa.
Í ljóselskar sálir skaal guðstraustið grafið
sem glampandi breiður á sólþyrst hafið.
Hér þarf raunsterka sál.
Hér þarf rammíslenst mál.
Þá er ramminn og myndin í samræmdri einingu vafið.
Tryggvi Hjörleifsson Kvaran