Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Það að bera höfuð halt
hamlar brautargengi.
Hjarta mitt og höfuð salt
hafa vegið lengi.

Ýmsum verður örðug nú
ástleitnin við mildi.
Margur hikar að taka trú.
Trúna á lífsins gildi.

Mér fyrir döprum sjónum senn
sortnar á fótskör norna.
Gef mér trú á Guð og menn
gæskan himinborna.
Guðmundur Friðjónsson