Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Litla stúlkan látin var.
Hún lá á dánarbeð.
Sárar voru sorgirnar
og sárt og hryggt var geð.
Sorg var þung á syrgðri brá
er sorgin hrelldi sprund.
Það lifir eilíf ástarþrá
á örlaganna stund.

Trúarvissan veitir styrk
og von um betri tíð.
Ævin sýnist ávalt myrk
þá að fer sorg og stríð.
En himinsælu hugsunin
er huggun hrjáðri sál.
Hún hugsar þá um himininn
sú huggun er ei tál.
Eysteinn Eymundsson Rvk.