Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hvert helst sem lífsins bára ber
er bátnum hingað rennt.
Í sínum stafni situr hver
og sjá, þeir hafa lent.

Allharðan þessi barning beið
og byrinn ljúfa hinn.
En beggja liðugt skipið skreið
í skúta grafar inn.

Einn út í lengstu legur fór
en leitaði annar skammt.
Hvers hlutur er lítill? Hvers er stór?
Þeir hvílast báðir jafnt.

Þó liggja margir úti enn
með öngul, net og vað.
En þó það séu þolnir menn
þeir koma bráðum að.

Í grafar nöpru nausti þó
nú hvolfi skipin kyrr.
Aftur mun þeim á annan sjó
eilífðar fleyta byr.
Grímur Thomsen