Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Gullnum sólargeislum stráð
grasalaut og móar.
Engin þoka er um láð.
Úti smali hóar.

Vötnin bláu blika skært.
Bergmálhljóma í fjöllum.
Allt er loftið undurtært
uppi í klettahöllum.

Tína börn í berjamó.
Brosa fljóð til sveina.
Allt er vafið ágústró.
Ó, sú fegurð hreina.

Láttu ágúst lífsins þrá
leika þér við hjarta.
Þínum dögum ástar á
enginn þarf að kvarta.
Björn Bragi Magnússon skáld í Reykjavík