Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

26 ljóð
17556 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Ó, þú Bakkus alheims drottinn
allir bljúgir lúta þér.
Hvaðan er sú auðlegð sprottin?
Afl þíns guðdóms svarar mér.
Þeim sem villtir, þjáðir flakka,
þreyttir, snauðir ljós þitt skín.
Ég vil biðja. Ég vil þakka.
Ég er trúarhetjan þín.
Teitur Hartmann