Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

34 ljóð
17545 lausavísur
1319 höfundar
133 heimildir

Vísnavefur Skagfirðinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Skagfirðinga

Vísnavefur Skagfirðinga

Frekari upplýsingar um vísnahöfundana eða tildrög vísna eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við starfsfólk Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í netfanginu skjalasafn[hjá]skagafjordur.is.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

28. apr ’20

Vísa af handahófi

Dropinn holar harðan stein
hefur það svo til gengið.
Þó að iðjan sýnist sein
sitt hefur klettur fengið.

Hér á þennan harða klett
hópur þyrpist manna.
Hér hefur gamla heimskan sett
hóf til okraranna.
Eiríkur Eiríksson bóndi og kennari á Skatastöðum, Skag.