Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólafi má það ekki lá

Höfundur:Kolbeinn Högnason


Tildrög

Kolbeinn segir svo frá tildrögum vísunnar: „Ég gerði hvorutveggja, að ég hreifst af vísunni [þ.e. Brautarholtstúnið grænkar og grær] og þótti sveitungi minn vera hart leikinn. Datt mér því í hug þessi vísa.“

Skýringar

Vísur þessar urðu allmargar og blönduðu ýmsir sér í þann leik. Voru þær vísur jafnan nefndar „sláttuvísur“.
Ólafi má það ekki lá.
— Aðra ég sá — og þekki:
Þeir eru að slá og þeir eru að slá
þó þeir slái ekki.

(Sjá: Brautarholtstúnið grænkar og grær)