Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aflið frekar ekki kann

Flokkur:Náttúruvísur
Aflið frekar ekki kann
á að vinna hellustein.
Dropinn þe´ttur detta vann
dældist í hann holan ein.