Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hýrlegt auga hnöttótt kinn

Flokkur:Mannlýsingar
Hýrlegt auga, hnöttótt kinn
hakan stutt með skarði
þessi fagri fífillin
finnst í bóndans garði.